Bókasafnið og Rafbókasafnið | Hvernig sæki ég um nýtt lykilorð og nýtt PIN?

Hægt er að skrá sig inn á eftirfarandi síður með netfangi og lykilorði:

Mínar síður: borgarbokasafn.is
Rafbókasafnið: rafbokasafnid.is
Leitir: leitir.is 


Þetta virkar kannski flókið í fyrstu, en er í raun ofureinfalt! 

Smellið hér til sækja um lykilorð. Setjið inn kennitölu (User ID) EÐA skráið netfang

  • Fylgið þeim skrefum sem berast í tölvupósti
  • Leggið lykilorðið á minnið
  • Notið kennitölu og nýja lykilorðið til að skrá ykkur inn á Mínar síður 
     

Einnig þarf að sækja um nýtt 4 stafa PIN númer fyrir sjálfsafgreiðsluvélarnar

Það er gert með einni af eftirfarandi leiðum:

  1. Undir Mínar stillingar á borgarbokasafn.is, þegar þú hefur skráð þig inn með nýja lykilorðinu.
  2. Undir Mínar síður á leitir.is þegar þú hefur skráð þig inn með nýja lykilorðinu. 
  3. Í afgreiðslunni á bókasöfnum Borgarbókasafnsins.