Við elskum bókasöfn! | Taktu prófið

Það er satt! Eftir langan dag á milli bókahillnanna komum við heim og skoðum myndir af bókasöfnum út um allan heim og við kippumst í bíósætunum þegar bókasöfn koma fyrir á hvíta tjaldinu. Við erum bókstaflega með bókasöfn á heilanum! En hvað með ykkur? Spreytið ykkur á þessu prófi (það er erfiðara en Harry Potter prófið, við lofum) og skorið síðan á bókelska vini ykkar.

Flokkur
UppfærtMiðvikudagur, 10. júní, 2020 12:57
Materials