Þrjátíu ár frá falli múrsins

Þrjátíu ár frá falli Berlínarmúrsins | Bókalisti

Við sem lifum og hrærumst í heimi bóka erum alltaf að skoða hvernig við getum gert bækurnar okkar enn sýnilegri svo gestir safnsins njóti fjölbreytileika safnkostsins og detti jafnvel niður á bók sem þau vissu ekki að væri til. Við nýtum hvert tækifæri til þessa og nú þegar liðin eru 30 ár frá falli Berlínarmúrsins hafa söfnin okkar tekið fram ýmsan bókakost og stillt upp - hver með sínu nefi. 

Hér fyrir neðan má sjá lista yfir einhverjar bækur okkar sem tengjast viðfangsefninu, en við mælum að sjálfsögðu með því að rölta niður á næsta safn og gramsa og grúska. Það er svo gott fyrir sálina!

Flokkur
Merki
UppfærtMiðvikudagur, 10. júní, 2020 12:57
Materials