Ritþingi Braga Ólafssonar útvarpað

Ritþing Braga Ólafssonar var haldið í Gerðubergi þann 4. september 2021. Ritþingið var einkar veglegt og vel undirbúið, enda höfðu skipuleggjendur legið yfir skipulaginu í hartnær tvö ár, sökum óviðráðanlegra orsaka... 

Jórunn Sigurðardóttir hefur nú sniðið sérstakan útvarpsþátt í kringum ritþingið sem sendur var út þann 2. janúar á Rás 1.

Flokkur
Merki
UppfærtMiðvikudagur, 5. janúar, 2022 10:12