Lestur er bestur - á þínu safni! | Bókalisti

Starfsfólk bókasafna um allt land heldur upp á Bókasafnsdaginn þann 9. septemer en markmið dagsins eru að vekja athygli á mikilvægi bókasafna í samfélaginu og að vera dagur starfsmanna safnanna. Í ár er þemað Lestur er bestur - á þínu safni. Við tókum því saman nokkrar bækur sem fjalla um bókasöfn nær og fjær. Þið getið kíkt á næsta safn og haft það huggulegt með bókasafnsbók um bókasafn í hönd. 

Til hamingju með daginn kæru kollegar! 

Nánari upplýsingar um Bókasafnsdaginn má nálgast hér

 

Flokkur
Merki
UppfærtMiðvikudagur, 10. júní, 2020 12:57
Materials