
Fríbúðin lokuð tímabundið vegna framkvæmda
Vegna framkvæmda er Fríðbúðin lokuð tímabundið, því miður er ekki er hægt að taka á móti hlutum meðan á lokun stendur.
Tilkynnt verður um opnun síðar.
Borgarbókasafnið Gerðubergi verður eftir sem áður opið samkvæmt hefðbundnum opnunartíma.
Athugið að þau sem vilja gefa nytjahluti er bent á að hægt er að fara með þá á eftirtalda staði:
Nytjagámur Góða hirðisins á endurvinnslustöðvum Sorpu.
Nytjamarkaður ABC barnahjálpar
Smiðjuvegi 2
Hertex – nytjamarkaður Hjálpræðishersins
Vínlandsleið 6