Bókstaflegir titlar - Björn, Esther og Maríanna

Bókstaflegir titlar | Hlaðvarp

Í nýjasta þætti Hlaðvarps Borgarbókasafnsins stýrir Esther enn einum spurningaleiknum og spyr nú þau Björn Unnar og Maríönnu Clöru um bækur sem fylgjendur okkar á Facebook gáfu bókstaflega titla. Ef þú vilt spreyta þig á spurningunum á meðan þú hlustar skaltu ekki skruna niður fyrir þáttinn sjálfan, eða allavega ekki fyrr en þú hefur hlustað, því þar höfum við tekið saman nokkra af þeim titlum sem koma fyrir.

Flokkur
Merki
UppfærtMiðvikudagur, 10. júní, 2020 12:57
Materials