Um þennan viðburð
Tími
12:30 - 15:30
Verð
Frítt
Bókasafn
Tungumál
öll tungumál velkomin
Spjall og umræður
Framtíðarmatur
Laugardagur 25. janúar 2025
Vilt þú finna bragð af framtíðinni?
Milli 12:30 og 15:30 er hægt að smakka, finna áferð og lykt af framtíðarmat úr eldhúsi Artic Taige Kitchen.
Öll velkomin og smakkið ókeypis.
Framtíðarstöðin er hluti af Framtíðarfestivali Borgarbókasafnsins.
Sjá heildardagskrá Framtíðarfestivals HÉR.
Frekari upplýsingar veitir:
Antje Jandrig
antjejandrig@gmail.com