Um þennan viðburð
Tími
13:00 - 14:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Tungumál
enska, spænska og úkraínska
Börn
Föndur
Prinsessusögur og föndur
Laugardagur 22. febrúar 2025
Snjódrottningin, Snjóprinsessan og Kraftastelpan bjóða upp á töfrandi sögustund á ensku, spænsku og úkraínsku. Að lokinni sögustund gefst tækifæri til þess að leyfa sköpunarkraftinum að njóta sín í skemmtilegri smiðju þar sem börnin búa til prinsessukórónu sem þau fá að taka með sér heim!
Á milli sögustunda verður söngur og dans og því er gott að vera tilbúinn að hreyfa sig og dansa með uppáhaldspersónunum.
Þátttaka ókeypis, öll velkomin.
Ekki missa af þessari töfraupplifun!
Nánari upplýsingar veitir:
Jessica Chambers, contact@prinsessur.is
prinsessur.is