Um þennan viðburð

Tími
16:00 - 17:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Fræðsla
Skapandi tækni

Smásmiðja | Að búa til takt í Logic Pro tónlistarforritinu 

Mánudagur 27. maí 2024

Opnir aðstoðartímar í tónlistar- og myndvinnsluverinu í Grófinni.

Í tímunum sem kallast Smásmiðjur verður farið yfir ákveðin tækniatriði hverju sinni, sem tengist mynd-, tónlistar- eða hljóðvinnslu. 

Eftir tímann verður starfsfólk til staðar til að aðstoða með hvað sem er til klukkan 18:00.

Notendaviðmót í Final Cut Pro myndvinnsluforritinu.

Dagskrá: 

29. apríl |   Hönnun í þrívíddarteikniforriti fyrir þrívíddarprentara

6. maí |    Að búa til takt í Figure tónlistarforritinu

13. maí |  Að klippa saman vídeó – Grunnatriði í Final Cut Pro  

27. maí |  Að búa til takt í Logic Pro tónlistarforritinu 
 

Nánari upplýsingar veitir:

Valgeir Gestsson, sérfræðingur Tónlistardeildar
valgeir.gestsson@reykjavik.is | 411 6100