Heimsókn á bókasafnið
Við bjóðum skólahópum og frístundaheimilum í heimsókn í barna- og/eða unglingadeildina. Starfsmaður safnsins tekur á móti hópnum og sýnir allt það skemmtilega sem safnið hefur upp á að bjóða fyrir börn og unglinga. Lestur, spil, dútl og almenn kósíheit.
Mikilvægt er að umsjónarmenn hópa hafi samband og bóki hóp sem er fleiri en átta börn áður en komið er í heimsókn svo hægt sé að forðast árekstra og að börnin fái notið sín á safninu.
Nánari upplýsingar veita:
Árbær: Sæunn Þorsteinsdóttir - saeunn.thorsteinsdottir@reykjavik.is
Grófin: Bára Bjarnadóttir - bara.bjarnadottir@reykjavik.is
Gerðuberg: Natalie Julia Colceriu - natalie.julia.colceriu@reykjavik.is
Kringlan: Brynhildur Lea Ragnarsdottir -brynhildur.lea.ragnarsdottir@reykjavik.is
Sólheimar: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir - sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is
Spöngin: Herdís Anna Friðfinnsdóttir og Justyna Irena Wilczynska - herdis.anna.fridfinnsdottir@reykjavik.is; justyna.irena.wilczynska@reykjavik.is
Úlfarsárdalur: Vala Björg Valsdóttir - vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is
Verkefnastjóri barna- og unglingastarfs er Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is