
Um þennan viðburð
Tími
13:00 - 16:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir
100 ára afmæli | Opin föndursmiðja
Sunnudagur 16. apríl 2023
Í tilefni af 100 ára afmæli Borgarbókasafnsins bjóðum við gestum og gangandi að setjast niður í Smiðjunni og taka þátt í opinni föndurmiðju. Boðið verður upp á skemmtilegt pappírsbrot (origami) meðal annars bókamerki, kassa, báta og dýr.
Einnig verða afskrifaðar bækur notaðar sem efniviður í föndur.
Skapandi og notaleg samverustund fyrir alla fjölskylduna.
Öll velkomin!
Smellið hér til að skoða afmælisdagskrána í Borgarbókasafninu Úlfarsárdal.
Smellið hér til að skoða afmælisdagskrána í öllum söfnum okkar helgina 15. og 16. apríl.
Nánari upplýsingar veitir:
Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur | viðburðir og fræðsludagskrá
stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is