Um þennan viðburð

Tími
10:00 - 17:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir

100 ára afmæli | Borgarbókasafnið Gerðubergi

Laugardagur 15. apríl 2023

Hjartanlega velkomin á Borgarbókasafnið Gerðubergi í tilefni 100 ára afmælisins. Í boði er skemmtileg dagskrá fyrir unga sem aldna; ráðgáturatleikur, tónlist, dans, skiptimarkaður, föndur, leiðsagnir og kaffi, djús og bollakaka í boði fyrir öll sem vilja njóta dagsins með okkur.

Í boði allan daginn frá kl. 10:00-17:00:

  • Ráðgáturatleikur – leitin að sögupersónununum
    Skiptimarkaður – geymt en ekki gleymt / gersemar og gull 
  • Ljóðaupplestur með gervigreind
    Sjálfustöðin – pósað með söguhetjum. 

DAGSKRÁ

13:10 -13:30
Sögustund
Hinn ástsæli og sívinsæli, barnbókahöfundur, Gunnar Helgason les úr bókinni Bannað að eyðileggja en sögusvið hennar er einmitt Breiðholtið. 

13:00-14:40
Föndursmiðja í myndasögudeildinni: Afskrifaðar bækur í nýju  hlutverki. 

13:30-13:50
100 ára bækur og rafmagnstöflur: Leiðsögn um geymslurnar í Gerðubergi með deildarstjóranum. 

14:00-14:20
Dansatriði frá dansskóla Brynju Péturs í hátíðarsalnum.

14:40-15:00
Snorri Helgason, tónlistarmaður, leikur nokkur lög inni á bókasafninu.

Smellið hér til að skoða afmælisdagskrána í öllum söfnum okkar helgina 15. og 16. apríl.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Ilmur Dögg Gísladóttir
ilmur.dogg.gisladottir@reykjavik.is | 411 6170