
Origami trönur
Um þennan viðburð
Tími
13:00 - 16:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Liðnir viðburðir
Barnamenningarhátíð | Þúsund trönur - origami smiðja
Sunnudagur 23. apríl 2023
Nemar í list- og verkgreinum við Háskóla Íslands bjóða til origami smiðju fyrir alla fjölskylduna í Borgarbókasafni að Tryggvagötu 15. Frítt er inn og allt efni til staðar. Boðið verður upp á trönugerð sem er japanskt pappírsbrot af fuglum, sem eru táknmynd um frið. Á meðan unnið er við trönugerðina gefst kostur á að hlusta á söguna af Sadako Sasaki sem lifði af kjarnorkusprengju í Hiroshima.
Fyrir nánari upplýsingar:
Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, sérfræðingur
gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411 6145