
Mynd: Kelli McClintock/Unsplash
Um þennan viðburð
Tími
18:30 - 19:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Liðnir viðburðir
Barnamenningarhátíð | Sögustund á náttfötunum
Miðvikudagur 19. apríl 2023
Það er fátt jafn notalegt og að koma í sögustund á bókasafninu, hvað þá á náttfötunum.
Öll börn, bangsar, brúður og tuskudýr hjartanlega velkomin.
Við vekjum athygli á því að það er ýmislegt fleira skemmtilegt um að vera í húsinu þennan dag, klukkan 17 verður Trúðafjör og klukkan 17:30 verður Sundlaugadiskó í innilauginni.
Sjáumst hress og kát!
Nánari upplýsingar veitir:
Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur | viðburðir og fræðsludagskrá
stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is