
Mest lánað af tónlistarefni fyrir fullorðna árið 2025
ADHD 9 hljómsveitarinnar ADHD var mest lánaða hljómplatan á árinu í flokki tónlistar fyrir fullorðna.
Hér fyrir neðan má sjá topp 10 listann í útlánum á árinu í flokki tónlistar fyrir fullorðna.
1. ADHD 9 - ADHD
2. Dansaðu - Bubbi Morthens
3. Þetta líf er allt í læ - Sigurður Guðmundsson
4. Enn - Eivør Pálsdóttir
5. Miss Flower - Emiliana Torrini
6. Sounds of Summer - Fischersund
7. Music for Lokkur - Tónlist fyrir Lokk - Berglind María Tómasdóttir
8. They only talk about the weather - Árný Margrét Sævarsdóttir
9. Happier than ever - Billie Eilish
10. Lover - Taylor Swift
Materials