
Mest lesnu og lánuðu fræðibækur fyrir börn árið 2025
Minecraft - Byrjendahandbók eftir Stephanie Milton var mest lesna og lánaða fræðiefni fyrir börn á árinu.
Hér fyrir neðan má sjá topp 10 listann í útlánum á árinu í flokki fræðiefnis fyrir börn.
1. Minecraft: Byrjendahandbók eftir Stephanie Milton
2. Kúkur, piss og prump eftir Sævar Helga Bragason
3. IceGuys
4. Lífsgildi: námsefni fyrir leikskóla eftir Steinunni Erlu Sigurgeirsdóttur
5. Minecraft: Rauðsteinshandbók eftir Nick Farwell
6. Pési og Pippa: Stóra orðabókin eftir Axel Scheffler
7. Ég vil líka eignast systkin eftir Astrid Lindgren
8. Skoðum Múmínhúsið eftir Riina Kaarla
9. Leo Messi eftir Ma Isabel Sánchez Vegara
10. Vörubílar og vinnuvélar eftir Örn Sigurðsson
Materials