
Mest lesin og lánuð skáldverk fyrir börn árið 2025
Hendi! eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur og myndhöfundinn Iðunni Örnu var mest lesna og lánaða skáldverk fyrir börn á árinu.
Hér má finna topp 10 listann í útlánum á árinu í flokki skáldverka fyrir börn.
1. Hendi! eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur og Iðunni Örnu myndhöfund.
2. Útsmoginn Einar Áskell eftir Gunillu Bergström í þýðingu Sigrúnar Árnadóttur.
3. Hundmann: flóadróttinssaga eftir Dav Pilkey í þýðingu Sigurgeirs Orra Sigurgeirssonar.
4. Ævintýri Orra og Möggu: ótrúleg uppátæki Orra; Ævintýri Orra og Möggu: ótrúleg uppátæki Möggu eftir Bjarna Fritzson.
5. Lúlli og einhver eftir Ulf Löfgren í þýðingu Sigríðar Rögnvaldsdóttur.
6. Hrekkjavaka með Láru eftir Birgittu Haukdal.
7. Lára fer í leikhús eftir Birgittu Haukdal.
8. Lára fer í útilegu eftir Birgittu Haukdal.
9. Hundmann: óbyggðirnar kvabba eftir Dav Pilkey í þýðingu Sigurgeirs Orra Sigurgeirssonar.
10. Lára bakar eftir Birgittu Haukdal.