Um þennan viðburð

Tími
12:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Tungumál
íslenska
Föndur

Stafurinn minn

Laugardagur 28. mars 2026

Hver er uppáhalds stafurinn þinn? Er það kannski fyrsti stafurinn í nafninu þínu?  Í þessari smiðju ætlum við að skreyta fyrsta stafinn í nafninu okkar og gera hann eins flottan og þið viljið hafa hann. Það verður allskonar föndurefni í boði.

Smiðjan er ókeypis og allt efni á staðnum.

Velkomin!

Nánari upplýsingar veitir, Sigrún Jóna Kristjánsdóttir s. 411-6160 | sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is