
Glímudýrin
Um þennan viðburð
Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Tungumál
Óháð tungumáli
Börn
Glímudýrin eru tilbúin að glíma!
Laugardagur 14. febrúar 2026
Glímudýrin er nýtt íslenskt safnkortaspil með skæri, blað, steinn leikkerfi.
Þú keppir með spilunum og tening. Það er hægt að safna yfir 300 mismunandi spilum, algengum, sjaldgæfum og mjög sjaldgæfum hólógrafískum spilum.
Glímudýraþjálfarar verða á staðnum til að hjálpa, kenna og leiðbeina þeim sem vilja læra á spilið.
Spilið er sérstaklega vinsælt hjá 5-12 ára börnum en hentar öllum aldri.
Verið velkomin á bókasafnið að spila Glímudýrin, allir þátttakendur sem spila einn leik fá frían Glímudýrapakka.
Engin skráning er á viðburðinn, öll eru hjartanlega velkomin!
Nánari upplýsingar veitir:
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur
Astrun.Fridbjornsdottir@reykjavik.is | 411 6230