Skopmyndasmiðja með Dave "Cartoon" Hackett
Skopmyndasmiðja með Dave "Cartoon" Hackett

Um þennan viðburð

Tími
15:00 - 16:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
6-12 ára
Tungumál
Enska
Börn

Teiknismiðja með Dave "Cartoon" I 5 einfaldar aðferðir

Laugardagur 14. febrúar 2026

Vertu með Cartoon Dave í frábærri teiknimyndaupplifun.
Lærum að teikna hvað sem er með 5 einföldum aðferðum t.d - ketti, leðurblökur, yndislega skrýtnar gamlar konur og fleira.

Dave “Cartoon Dave” Hackett ástralskur skopmyndateiknari og höfundur, búsettur í Frakklandi,  hefur kennt yfir 250.000 börnum teiknistíl sem kallast “No-rules”.
Hann hefur komið víða við og meðal annars haldið námskeið í skólum, bókasöfnum og hátíðum í fjórum heimsálfum.   

Dave er afar vinsæll sjónvarpsmaður í Ástralíu en auk þess að leika og talsetja hefur hann kennt námskeið í gerð Disney teiknimynda.Þá hefur hann stýrt sínum eigin þætti á Disney stöðinni.  
Teiknimyndasíður og myndasögur hans hafa reglulega birst í dagblöðum og tímaritum um alla Ástralíu og hefur Dave skrifað og myndskreytt tuttugu og þrjár myndabækur, teiknibækur og skáldsögur fyrir börn og ungmenni.  

Aðgangur ókeypis og öll velkomin

Nánari upplýsingar veitir:
Hólmfriður Ólafsdóttir, verkefnastjóri barnaviðburða
holmfridur.olafsdottir@reykjavik.is