Klúbbarnir okkar

Nánari upplýsingar um klúbbana og skráningu er að finna á síðum klúbbana hér að neðan

Klúbbarnir á Borgarbókasafninu eru gríðarlega vinsælir  þar sem skemmtilegar stundir skapast og góð vinátta myndast. Í klúbbunum fá börn og ungmenni tækifæri á að spjalla,  grúska, hlusta á kósí lestur, búa til sögur, föndra og ýmislegt fleira.

Haustönn 2023

Anime | Klúbbur 9-12 ára  
Einu sinni í mánuði, miðvikudaga kl. 15.30-17.00 - Grófinni 5. hæð
Við hittumst: 13. sept., 11. okt., 8. nóv., og 6. des.
Skráning hér

Anime | Klúbbur 13-16 ára 
Alla fimmtudaga kl. 16.30-18.00 - Grófinni 5. hæð
Fyrsti hittingur er 17. ágúst. Sjá facebook viðburð með dagsetningum klúbbsins
Skráning: Senda email á holmfridur.olafsdottir@reykjavik.is

Hinsegin prentfélagið | 15-18 ára
Annan hvern mánudag kl. 16:30-18:00 - Grófinni 5. hæð
Við hittumst 4. sept., 18. sept., 2. okt., 16. okt., 30. okt., 13. nóv.,  27. nóv., 11. des og endum með útgáfuhófi 18. des.

Lestrarkósí | Bókaklúbbur 9-12 ára
Annan hvern miðvikudag,  kl. 14:30-15:30 - Kringlan
Við hittumst: 20. sept., 27. sept., 18. okt., 1. nóv., 15. nóv. og 29. nóv.

Myndasöguklúbburinn | 13-16 ára
Annan hvern þriðjudag kl. 16:00-17:30 - Spöngin, 2 hæð 
Við hittumst: 12. sept., 26. sept., 10. okt., 24. okt., 7. nóv., og 21. nóv.

Svakalega sögusmiðjan | Klúbbur fyrir skapandi krakka 9-12 ára

Annan hvern þriðjudag kl. 15.30-17.00 - Spöngin  
Við hittumst: 5. sept., 19. sept., 3. okt., 17. okt., 31. okt., 14. nóv. og 28. nóv.

Annan hvern þriðjudag kl. 15.30-17.00 - Grófin 
Við hittumst: 12. sept., 26. sept., 10. okt., 24. okt., 7. nóv., 21. nóv og 5. des.

 

Nánari upplýsingar um klúbbana veitir:

Hólmfríður Ólafsdóttir, verkefnastjóri viðburða og fræðslu
holmfridur.olafsdottir@reykjavik.is

Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is