Hitað upp fyrir hrekkjavöku

Við hitum upp fyrir hrekkjavöku með tillögum að hrollvekjandi, spennandi eða bara svolítið skuggalegum bókum fyrir börn og unglinga. Hér eru bókalistar skipt upp eftir aldri svo að vonandi finna sér öll eitthvað við hæfi. 

Langar þig að fá tillögur að fleiri bókum? Kíktu á bókalista fyrir börn og unglinga og fáðu innblástur.

 

hrekkjavaka

Svolítið skuggalegar á hrekkjavöku

Bækur fyrir 2-8 ára um drauga, skrímsli, nornir og fleira skemmtilegt í anda hrekkjavökunnar. 

draugar

Hrollvekjur

Langar þig að lesa eitthvað sem fá hárin til að rísa? Bækur fyrir 7-13 ára. 

Spenna og hryllingur

Sögur um launráð og leyndarmál, ófreskjur, glapræði og glæpi sem koma blóðinu á hreyfingu. Bækur fyrir 13 ára og eldri.