
Information about the event
Time
17:00 - 18:00
Price
Free
Library
Target
Everyone
Language
Íslenska
Music
Tónleikar | Tónskólinn í Reykjavík
Wednesday December 17th 2025
Tónskólinn í Reykjavík færir hátíðarandann í Menningarhúsið í Úlfarsárdal. Nemendur leika verk sem þau hafa undirbúið á liðinni önn. Á tónleikum er boðið upp á piparkökur. Kjörið er að sækja sér í leiðinni lesefni fyrir jólin. Við hlökkum til að sjá ykkur.
Öll velkomin.
Nánari upplýsingar:
Edda Austmann, skólastjóri
edda@tonrey.is | 567-6680