Valgeir Gestsson með gítarinn
Valgeir Gestsson stýrir samsöng

Information about the event

Time
13:00 - 13:45
Price
Free
Language
Íslenska o.fl.
Music

Komdu að syngja!

Saturday January 25th 2025

 

Nú verða raddböndin þanin og slegið á létta strengi í Spönginni.

Gítarleikarinn og gleðigjafinn Valli leiðir samsöng þar sem helstu perlur íslenskrar dægurlagasögu verða á boðstólum. Eitthvað gamalt og gott sem flest ættu að þekkja! Bókasafnið er jú ekki bara bækur heldur einnig menningarhús, samkomuhús og félagsheimili.

 

Það er allt í lagi þó að þú kunnir ekki textann, hann verður á skjá svo öll geta sungið með.

 

Komdu að syngja! verður einnig á dagskrá laugardagana 22. febrúar, 29. mars og 26. apríl

 

Viðburðurinn á facebook

 

Nánari upplýsingar veitir:

Valgeir Gestsson, sérfræðingur í tónlistardeild
valgeir.gestsson@reykjavik.is |  411 6100