Information about the event

Time
15:00 - 16:30
Price
Free
Talks & discussions
Language

Kvennaborðið | Sumarklúbbur W.O.M.E.N. in Iceland

Saturday June 10th 2023

 

Segðu skoðun þína! Komdu eins og þú talar, talaðu eins og það kemur! 

Kvennaborðið er öruggt rými fyrir konum af erlendum uppruna til að æfa íslenskuna okkar saman. Við spjöllum um mikilvæg efni eins og fréttir, stjórnmál, félagsmál, bókmenntir, menntun á einfaldri íslensku

Kvennaborðið er hluti af jafningjaráðgjöf W.O.M.E.N. - samtökum kvenna af erlendum uppruna.
Verkefnið er styrkt af Reykjavíkurborg og Controlant. 

Allar velkomnar, þátttaka ókeypis

Við hittumst á 5. hæðinni í Grófinni.

Frekari upplýsingar um Kvennaborðið
Marion Poilvez
marion@womeniniceland.is