Auður Ýr

Information about the event

Time
All day
Price
Free
Target
Everyone
Past Events

Sýning | Skissur verða að bók – Auður Ýr

Thursday February 24th 2022 - Wednesday April 6th 2022

Í sýningaröðinni Skissur verða að bók, skyggnumst við inn í töfrandi myndheim barnabóka. Myndhöfundar deila með okkur hugmyndavinnu og skissum, sem að lokum verða að fullsköpuðum myndum í barnabókum. Í þetta sinn sýnir Auður Ýr Elísabetardóttir myndir sínar, en hún er bæði teiknari og húðflúrari. Auður hefur meðal annars myndlýst barnabækurnar Veran í vatninu, Græna geimveran og Íslandsdætur.

Nánari upplýsingar veitir:
Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, deildarbókavörður
gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411-6100

Materials