Information about the event
Time
12:00 - 13:00
Price
Free
Library
Target
Children
Past Events
Krílastund
Saturday September 30th 2023
Fjölskyldum með börn, sem ekki eru komin á leikskólaaldur, er boðið í Krílastund á laugardegi á Borgarbókasafninu Sólheimum. Eldri börn eru líka hjartanlega velkomin, en stundin er sérstaklega sniðin að þörfum lítilla barna. Boðið er upp á samsöng með gítarundirleik. Það verður tvíeykið góða Bára og Valli sem halda utan um krílastundina.
Nánari upplýsingar veitir
Sigrún Jóna Kristjánsdóttir,
s. 411-6160 | sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is