
Information about the event
FRESTAÐ | Prjónakaffi
Vinsamlegast athugið að þessum viðburði hefur verið frestað um óákveðinn tíma.
Velkomin með prjónaverkefnin ykkar í Gerðuberg þar sem við blöndum saman samprjóni og því nýjasta sem er að gerast í heimi prjónsins.
Við kynnumst prjónahönnuðum og frömuðum og eigum huggulega prjónastund á kaffihúsinu í Gerðuberg. Tilvalið fyrir áhugasöm um prjón að mæta og læra af reyndari prjónurum.
Yfirlit yfir prjónakaffi í Gerðubergi:
Miðvikudagur 1. apríl kl. 20:00 - 21:30 - Linda Björk Eiríksdóttir verður gestur kvöldsins
Miðvikudagur 22. apríl kl. 20:00 - 21:30
Miðvikudagur 13. maí kl. 20:00 - 21:30 - Tinna Þóru- Þorvaldsdóttir verður gestur kvöldsins.
Nánari upplýsingar veitir:
Ilmur Dögg Gísladóttir, deildarstjóri í Gerðubergi
ilmur.dogg.gisladottir@reykjavik.is | s. 698 0298