
Information about the event
Time
12:00 - 14:00
Price
Free
Library
Target
Children
Language
íslenska
Arts & Crafts
Perlusmiðja
Saturday January 31st 2026
Er langt síðan þið perluðuð síðast? Eða eruð þið sífellt að perla? Hafið þið kannski aldrei perlað? Hvort sem þið eruð síperlandi eða ekki, þá eruð þið velkomin í perlusmiðjuna okkar. Við bjóðum við upp á ýmsa möguleika á myndum og allir eiga eftir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Engin skráning og allt efni á staðnum!
Velkomin!
Nánari upplýsingar veitir Sigrún Jóna Kristjánsdóttir, 411-6160 | sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is