Information about the event
Time
16:30 - 17:30
Price
Free
Library
Target
Children
Ages
3 ára og eldri
Language
íslenska
Children
Sögustund
Tuesday October 1st 2024
Verið velkomin í notalega sögustund á bókasafninu þar sem lesin verður gömul og góð saga uppfull af ævintýrum. Eftir lesturinn dundum við okkur aðeins, púslum, teiknum eða litum og höfum það notalegt saman.
Að þessu sinni lesum við bókina Pönnukakan.
Nánari upplýsingar veitir:
Agnes Jónsdóttir, bókavörður
agnes.jonsdottir@reykjavik.is | 411-6250