
Garðabrúða, Hafmeyjan og þjófótti prinsinn segja sögur
Information about the event
Time
14:00 - 15:00
Price
Free
Library
Target
Children
Language
enska, spænska, arabíska, pólska
Children
Prinsessusögur og föndur
Saturday February 14th 2026
Hafmeyjan, Garðabrúða og þjófótti prinsinn bjóða upp á töfrandi sögustund á ensku, spænsku, arabísku og pólsku.
Að lokinni sögustund gefst tækifæri til þess að leyfa sköpunarkraftinum að njóta sín í skemmtilegri smiðju þar sem börnin búa til Valentínusar skraut sem þau fá að taka með sér heim!
Á milli sögustunda verður söngur og dans og því er gott að vera tilbúinn að hreyfa sig og dansa með uppáhaldspersónunum.
Þátttaka ókeypis, öll velkomin.
Ekki missa af þessari töfraupplifun!
Nánari upplýsingar veitir:
Jessica Chambers, contact@prinsessur.is
prinsessur.is