Information about the event
Time
12:00 - 14:00
Price
Free
Library
Target
Children
Language
Íslenska
Children
Dr. Bæk
Saturday May 25th 2024
Hjólaeigendum er velkomið að koma með hjólin sín í fría ástandsskoðun hjá Dr. Bæk. Hann kemur með farandskoðunarstöðina sína, pumpu, olíur og nokkra skiptilykla. Doktorinn skoðar hjólin og vottar heilsu þeirra.
Alls konar spurningar leyfðar.
Nánari upplýsingar veitir:
Sigrún Jóna Kristjánsdóttir
sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is | 411-6160