Krakkar mæla með!

Information about the event

Time
15:30 - 16:30
Price
Free
Target
Children
Ages
9-12
Literature
Children
Talks & discussions

Smiðja | Krakkar mæla með

Thursday June 22nd 2023

Í samverustundinni spjallar hópurinn um hvaða bækur þau eru að lesa og deila meðmælum fyrir sumarlestur yfir djúsglasi og kexi. Í smiðjunni skapar hópurinn einnig útstillingu í barnadeildinni á bókasafninu, velja bækur og skreyta með klippimyndum. Útstillingin mun standa út sumarið á safninu.
 

Starfsmaður barnadeildar heldur utan um hópinn og leiðir smiðjuna.
 

Sjá viðburð á Facebook hér.
 

Frekari upplýsingar veitir:
Bára Bjarnadóttir, sérfræðingur
bara.bjarnadottir@reykjavik.is | 411 6138