Bókaverðlaun barnanna verðlaunahátíð 2025

Information about the event

Time
14:00 - 15:00
Price
Free
Target
Children
Language
íslenska
Literature
Children

Bókaverðlaun barnanna | verðlaunahátíð

Saturday April 12th 2025

Okkur langar til þess að bjóða bókelskandi barnafjölskyldum og öðrum bókaormum á æsispennandi og fjöruga hátíð.
Börnin hafa kosið sínar uppáhaldsbækur á almennings- og skólabókasöfnum um allt land.Við tilkynnum tíu bækur börnin völdu sem skemmtilegustu, áhugaverðustu og bestu bækur síðasta árs. Höfundar og útgefendur þessara frábæru bóka fá viðurkenningu og heppnir þátttakendur í kosningunni fá verðlaun!

Í lokin mun Jón Víðis töframaður sýna listir sínar með fjörugri töfrasýningu.

Viðburður á Facebook

Kíktu á  heildaryfirlit viðburða Borgarbókasafnsins  eða  á vef Barnamenningarhátíðar þar sem einnig er aðgengilegt yfirlit yfir fjölbreytta dagskrá á Barnamenningarhátíð.

 

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | 4116146