• book

Til Eyja (Icelandic)

Add to list

Your lists

Close
Reserve
Fjörutíu árum eftir að jörðin rifnaði á Heimaey, nánast við bæjardyrnar á Kirkjubæ, vitjar Edda Andrésdóttir liðinna tíma. Þar var hún stelpa á sumrin hjá ömmu sinni og móðurfólki og þegar gaus í Heimaey fylgdist hún með fjölmörgum húsum bernskunnar verða hrauni, ösku og eldi að bráð, þá nýorðin blaðamaður á Vísi. Hér er fólkið á Kirkjubæ í forgrunni, lífið og sumrin á sjötta og sjöunda áratugnum, fallegar og persónulegar minningar um horfinn heim. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this