• book

Jóladýrin (Icelandic)

Contributor
Brian Pilkington
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Viðar langar í kanínu í jólagjöf - eða ísbjörn eða grís. En það má ekki hafa dýr í blokkinni hans svo hann verður að láta sér nægja að ímynda sér dýrin. Og það getur hann líka vel. Falleg saga í máli og myndum eftir Gerði Kristnýju og Brian Pilkington. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this