Information about the event
Time
13:00 - 15:00
Price
Free
Library
Target
Children
Language
Íslenska
Children
FULLT Smiðja | Tálgun
Saturday November 16th 2024
Finnst ykkur gaman að tálga? Ef þið hafið ekki tálgað áður eða langar að tálga meira þá eruð þið velkomin á tálgunarsmiðju!
Smiðjustjóri er Bjarni Þór Kristjánsson, handverksmaður og kennari.
Smiðjan er ætluð börnum 6-12 ára en yngri en 9 ára komi í fylgd með fullorðnum.
Allt efni á staðnum.
Sjáumst!
Skráning hefst 21. október hér fyrir neðan.
Nánari upplýsingar:
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | 411 6230