Information about the event

Time
11:15
Price
Free
Target
Children
Ages
0-12
Language
English
Children

Búningaskiptimarkaður

Monday February 2nd 2026 - Wednesday February 18th 2026

Öllum býðst að koma með búninga á markaðinn og taka svo í staðinn þá búninga sem þeim líst vel á. Það sem einn hefur ekki lengur not fyrir getur verið algjör happafengur fyrir annan.

Þátttaka er ókeypis.

Ekki þarf að hafa neitt með annað en það sem á markaðinn á að fara, það verður borð og fataslá í staðnum og kaffi á könnunni fyrir fullorðna.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Katla Ársælsdóttir

katla.arsaelsdottir@reykjavik.is