Information about the event

Time
11:00 - 13:00
Price
Free
Target
Children
Language
Íslenska og enska
Children
Arts & Crafts

Föndursmiðja með Rán Flygenring

Saturday February 14th 2026

Rán Flygenring kemur aftur til okkar og verður með skemmtilega föndursmiðju!  

Allskonar stöðvar verða í boði út frá ólíkum bókum Ránar. 

Viltu teikna eldgos? Leira svani eða búa til leðurblöku með sjálflýsandi augu? Það verður eitthvað í boði fyrir alla. 

Leyfðu hugmyndarfluginu að ráða! 

Öll velkomin. 

Viðburður á Facebook. 

 

Nánari upplýsingar veitir,

Tinna Birna Björnsdóttir | Viðburðir
tinna.birna.bjornsdottir@reykjavik.is