
Information about the event
Time
11:00 - 13:00
Price
Free
Library
Target
Children
Language
Íslenska
Children
Upplestur með Felix Bergsyni | Drottningin af Galapagos
Saturday January 24th 2026
Felix Bergson kemur í heimsókn til okkar og mun lesa upp úr bók sinni um Ævintýri Freyju og Frikka.
Fyrst komu sögurnar um Freyju og Frikka inn á Storytell en nýlega var fyrsta sagan gefin út í bókaformi. Bókin heitir Drottningin af Galapagos og fjallar um tvíburana Freyju og Frikka og ævintýri þeirra með foreldrum sínum til Galapagoseyja.
Eftir upplesturinn gefst öllum tækifæri að föndra um sín eigin ævintýri.
Boðið verður upp á létta hressingu
Öll velkomin í skemmtilega lestrastund!
Nánari upplýsingar veitir,
Tinna Birna Björnsdóttir | Viðburðir
tinna.birna.bjornsdottir@reykjavik.is | 4116270