
Information about the event
Time
11:00 - 15:30
Price
Free
Library
Target
Children
Ages
Allur
Language
Íslenska og enska
Children
Sæskrímslabúrið - opin vinnustofa
Saturday November 22nd 2025
Við bjóðum börnum og foreldrum þeirra í opna vinnustofu á laugardaginn 22. nóvember í Borgarbókasafninu Spönginni.
Sæskrímslabúrið er gagnvirk upplifun fyrir börn. Þau eru hvött til að læra um íslensk sjávarskrímsli, tjá ótta sinn á listrænan hátt og síðan láta óttann ráða för á leikrænan hátt.
Tvær vinnustofur verða haldnar.
Fyrsti tími 11:00-12:30
Annar tími 14:00-15:30
Verkefnið í samstarfi við Borgarbókasafnið Spönginni og hefur notið stuðnings frá Barnamenningarsjóði.
Frekari upplýsingar:
Katerina Blahutova, rosastemmning@gmail.com
Justyna Irena Wilczynska, justyna.irena.wilczynska@reykjavik.is