
Information about the event
Time
16:30 - 17:30
Price
Free
Library
Target
Children
Ages
Allur
Language
Íslenska
Children
Sögustund | Ferðataskan
Tuesday November 18th 2025
Dag einn kemur skrýtið dýr sem dregur á eftir sér stóra ferðatösku.
Af hverju er það hér?
Hvaðan kemur það?
Hvað er í ferðatöskunni?
Ferðataskan er ævintýri eftir Chris Naylor-Ballesteros sem er nýkomin út á íslensku. Sagan er full af hlýju og von sem vekur lesendur til umhugsunar um framkomu við þá sem eru öðruvísi og langt að komnir.
Við lesum þessa skemmtilegu sögu saman og föndrum síðan eftir sögustundina.
Nánari upplýsingar veitir:
Justyna Irena Wilczynska, sérfræðingur
justyna.irena.wilczynska@reykjavik.is | 411 6230