Information about the event

Time
12:00 - 14:00
Price
Free
Target
Children
Ages
4+
Language
Íslenska
Children

Sögustund | Jólakósý og föndur

Saturday December 6th 2025

Tökum okkur hlé frá öllu jólastressinu. Lesin verður skemmtileg jólasaga og að því loknu verður boðið upp á einfalt föndur þar sem við búum til jólaskraut úr pípuhreinsurum og perlum. Forráðamenn eru vinsamlegast beðnir um að hjálpa sínum börnum með föndrið ef þörf er á.

Heitt kakó og piparkökur á boðstólnum.  

Öll velkomin í jólakósý á bókasafninu.

Viðburður á facebook.


Nánari upplýsingar veitir:
Unnar Geir Unnarsson deildarstjóri
unnar.geir.unnarsson@reykjavik.is | 411 6270