Ævintýrið um pönnukökuna

Information about the event

Time
13:30 - 15:00
Price
Free
Target
Children
Language
Íslenska
Literature
Children
Arts & Crafts

Haustfrí | Ævintýrið um pönnukökuna

Sunday October 26th 2025

Staðsetning: Söguherbergið á 2. hæð

Þekkið þið gamla ævintýrið um rúllandi pönnukökuna? Pínulitla leikhúsið ætlar að flytja ævintýrið um pönnukökuna sem vildi ekki láta borða sig. Henni tókst að sleppa frá fjölskyldunni með svöngu börnin sjö og hélt að nú væri hún frjáls og gæti rúllað um allt og haft það skemmtilegt. En þarna hafði hún á röngu að standa.

Eftir sögustundina föndrum við saman.

Nánari upplýsingar veitir:

Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, sérfræðingur
gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411 6100