Kökuform í Sólheimum

Stendur til að ferma eða halda afmælisboð og ekki til form undir Rice Crisipies - kökuna? Þá er tilvalið að kíkja í Borgarbókasafnið Sólheimum en þar er gott úrval af bökunarformum til útláns, sem henta við ýmis tækifæri. Það er ekki einu sinni nauðsynlegt að koma í Sólheimana því hægt er að fá formin send í önnur söfn Borgarbókasafnsins og í bókasöfn Seltjarnarness og Mosfellsbæjar. Formin eru lánuð út í 14 daga. 
Hægt er að taka formin frá hér á leitir.is, nauðsynlegt er að skrá sig inn.

Kökuformin sem eru til útláns í Sólheimasafni