Mánudagur 28. apríl
mán 28. apr

Krílastundir í Grófinni

Notaleg samvera, leikur, spjall og tónlist.
Þriðjudagur 29. apríl
þri 29. apr

Krílastundir í Spönginni

Notaleg samvera með leik, spjalli, lestri og söng.
þri 29. apr

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
þri 29. apr

Lestrargengið í 112 | Kjörbúðarkonan eftir Sayaka Murata

Langar þig að vera með í leshringnum okkar?
Miðvikudagur 30. apríl
mið 30. apr

Krílastundir í Gerðubergi | Memmm Play

Memmm býður upp á fjölskyldumorgna í Gerðubergi.
Laugardagur 3. maí
lau 3. maí

Skoðum og spjöllum | Safnahúsið

Heimsækjum söfn í miðbænum og æfum okkur að tala íslensku.
Mánudagur 5. maí
mán 5. maí

Krílastundir í Grófinni

Notaleg samvera, leikur, spjall og tónlist.
mán 5. maí

Saumahornið | Aðstoðartími

Ráðgjöf við saumaskapinn og kennsla á saumavélar.
Þriðjudagur 6. maí
þri 6. maí

Krílastundir í Spönginni

Notaleg samvera með leik, spjalli, lestri og söng.
þri 6. maí

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
þri 6. maí

Sögustund

Sögustund fyrir yngstu kynslóðina.
Miðvikudagur 7. maí
mið 7. maí

Krílastundir í Gerðubergi | Memmm Play

Memmm býður upp á fjölskyldumorgna í Gerðubergi.
Fimmtudagur 8. maí
fim 8. maí

Krílastundir í Grófinni

Notaleg samvera, leikur, spjall og tónlist.
fim 8. maí

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 8. maí

Tilbúningur | Servíettubrot

Skreytum borð.
fim 8. maí

Sögustund á náttfötum

Sögustund á náttfötum er fyrir börn 3ja ára og eldri. Skemmtilegar sögur og hollt snakk! Skráning
Laugardagur 10. maí
lau 10. maí

Spilum og spjöllum á íslensku

Spilum saman og æfum okkur að tala íslensku.
Sunnudagur 11. maí
sun 11. maí

Sögustund og mömmusmiðja

Lóa Hlín les Mömmu Köku og stýrir mömmusmiðju
Mánudagur 12. maí
mán 12. maí

Krílastundir í Grófinni

Notaleg samvera, leikur, spjall og tónlist.
Þriðjudagur 13. maí
þri 13. maí

Krílastundir í Spönginni

Notaleg samvera með leik, spjalli, lestri og söng.

Síður