
Tónleikar Tónlistarskóla Árbæjar
Um þennan viðburð
Tími
17:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Tungumál
.
Tónlist
Bítlaveisla Tónlistarskóla Árbæjar
Mánudagur 10. febrúar 2025
Nemendur við Tónlistarskóla Árbæjar bjóða upp á sannkallaða Bítlaveislu þennan mánudag.
Flutt verða vel valin lög eftir Bítlana í skemmtilegum útfærslum.
Tónleikarnir hefjast kl.17:00 og er aðgangur ókeypis.
Öll hjartanlega velkomin!
Nánari upplýsingar:
Erla Stefánsdóttir
Aðstoðarskólastjóri Tónlistarskóla Árbæjar