Liðnir viðburðir
Páskabingó
Mánudagur 3. apríl 2023
Páskalegt bingó með páskalegum vinningum. Sumir vinna stór egg og öll börn fá örugglega eitthvað smávegis.
Tilvalið fyrir alla fjölskylduna.
Nánari upplýsingar veitir:
Sæunn Þorsteinsdóttir, deildarbókavörður
saeunn.thorsteinsdottir@reykjavik.is | 411 6250