Fimmtudagur 16. janúar - Sunnudagur 30. mars
fim 16. jan - sun 30. mar

Sýning | Svuntusögur

Ingibjörg H. Kristjánsdóttir sýnir svuntur og sögu þeirra.
Þriðjudagur 18. febrúar - Þriðjudagur 18. mars
þri 18. feb - þri 18. mar

Sýning | Heima

Velkomin á flökkusýningu Listasafns Reykjavíkur
Laugardagur 8. mars - Þriðjudagur 8. apríl
lau 8. mar - þri 8. apr

Ljósmyndasýning | Myndir Skarphéðins

Náttúrumyndir Skarphéðins G. Þórissonar
Fimmtudagur 13. mars
fim 13. mar

Krílastundir í Grófinni

Notaleg samvera, leikur, spjall og tónlist.
fim 13. mar

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 13. mar

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari/heklari sem elskar að spjalla um góðar bækur?
fim 13. mar

Tilbúningur | QRosssaumur

Krosssaumum QR kóða!
fim 13. mar

Á mótorhjóli í Mongólíu

Heimshornaflakkarinn Chris McCormack spjallar um ferðir sínar um Mongólíu.
fim 13. mar

FULLBÓKAÐ | Sögustund á náttfötum

Hlustum á skemmtilegar sögur og fáum hollt snakk á eftir! Skráning.
Föstudagur 14. mars
fös 14. mar

Krílastundir í Kringlunni | Talmeinafræðingur

Leikum, lærum og lesum.
fös 14. mar

Dægurflugur í hádeginu I Óður til kvenna - um konur, eftir konur

Helga Margrét Clarke syngur lög í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna.
Laugardagur 15. mars
lau 15. mar

Sögustund við varðeld

Hittumst við lítin varðeld og hlustum á sögu.
lau 15. mar

Lesum og spjöllum

Bókaklúbbur fyrir þau sem eru að læra íslensku.
lau 15. mar

Vinabandagerð

Vinabönd í anda Taylor Swift
lau 15. mar

Dægurflugur í hádeginu I Óður til kvenna - um konur, eftir konur

Helga Margrét Clarke syngur lög í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna.
lau 15. mar

AFLÝST | Skreytum og fyllum döðlur

Taktu þátt í að skreyta og fylla ljúffengar döðlur
Sunnudagur 16. mars
sun 16. mar

Tónlistarstund á frönsku (kiosque a musique)

Kiosque er fyrir öll börn, hvort sem þau eru frönskumælandi eða ekki.
sun 16. mar

Ókeypis Zouk danskennsla og kaffispjall

Notaleg stund þar sem dansað er Zouk í öruggu umhverfi bókasafnsins.
Mánudagur 17. mars
mán 17. mar

Krílastundir í Grófinni

Notaleg samvera, leikur, spjall og tónlist.
mán 17. mar

Ritsmiðja | Viltu skálda og bæta orðaforða þinn?

Lærum íslensku saman í gegnum skapandi skrif!

Síður